Framsókn skilaði á áttunda tug milljóna í hagnað

Framsóknarflokkurinn skilaði ríflegum hagnaði á síðasta ári en allir aðrir stjórnmálaflokkar, sem skilað hafa ársreikningi sínum til Ríkisendurskoðunar, voru reknir með tapi á árinu.