Tóku ólöglegan snák af heimili manns

Lögreglan fjarlægði snák af heimili manns nú á haustmánuðum að beiðni Matvælastofnunar.