Fyrirhugað að Gufunesmálið fari fyrir Landsrétt í febrúar

Eitt frægasta sakamál ársins, Gufunesmálið, verður að líkindum tekið fyrir í Landsrétti í febrúar á næsta ári. Þeir Stefán Blackburn, Lúkas Geir Ingvarsson og Matthías Björn Erlingsson voru allir sakfelldir fyrir hlutdeild sína í andláti Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, 65 ára gamals manns frá Þorlákshöfn, sem lést þann 11. mars, eftir að hafa fundist þungt haldinn Lesa meira