Aston Villa er sagt horfa til Brennan Johnson hjá Tottenham fyrir janúargluggann, en líklegt er að barátta verði um leikmanninn. Tottenham ku vera til í að losa kantmanninn í janúar þar sem hann er ekki neinn áskrifandi að mínútum þar eins og staðan er. Johnson hefur verið sterklega orðaður við Crystal Palace en Villa vill Lesa meira