Svanhildur Sif heiðruð af Kópavogsbæ – „Börnin eiga svo stóran hlut í hjarta mínu“

Svanhildur Sif Haraldsdóttir var í dag heiðruð fyrir óeigingjarnt  og ómetanlegt framlag í þágu barna og fjölskyldna í Kópavogsbæ. Svanhildur hefur undanfarin 25 ár tileinkað líf sitt því að vera til staðar fyrir börn í vanda. Hún hefur undanfarin 10 ár rekið vistheimili fyrir barnaverndarþjónustu Kópavogs á heimili sínu. Þar geta börn dvalið hjá henni Lesa meira