Að minnsta kosti átta þúsund ný skjöl sem tengjast máli dæmda barnaníðingsins Jeffrey Epstein hafa verið birt á vefsíðu bandaríska dómsmálaráðuneytisins.