Dapur yfir ummælum Trumps

Jens-Frederik Nielsen, formaður landsstjórnar Grænlendinga, kveðst dapur yfir ummælum Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, sem sagði á blaðamannafundi í gær að Bandaríkin yrðu að komast yfir Grænland til að tryggja þjóðaröryggi sitt.