Krefjast útskýringa

Newcastle United hefur krafist útskýringa frá dómaranefnd ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á því að hafa ekki fengið vítaspyrnu gegn Chelsea í leik liðanna síðastliðinn laugardag.