Fótboltasérfræðingurinn og hlaðvarpsstjarna Kristján Óli Sigurðsson var ekki par sáttur við Sky Lagoon eftir uppákomu á dögunum. Kristján sagði frá því í hlaðvarpi sínu, Þungavigtinni, að hann hafi skellt sér í lónið en þar sem hann fékk sér lítinn bjór á leiðinni og hélt á honum tómum inn var honum meinað að nýta allan kvótann Lesa meira