Ungur maður hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás á skemmtistaðnum Edinborgarhúsinu á Ísafirði þann 8. apríl árið 2023. Ákærða var gefið að sök að hafa hafa slegið annan mann með glerflösku í höfuðið með þeim afleiðingum að brotaþoli hlaut 1 cm langan v-laga skurð á enni og punktblæðingar á kinnar og höku. Ákærði neitaði fyrst sök Lesa meira