Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Divock Origi, fyrrum leikmaður Liverpool, er á leiðinni frá AC Milan og mun verða samningslaus þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Samkvæmt Sky Sport Italia og La Gazzetta dello Sport hefur Belginn sammælst við Milan um að rifta samningi sínum, eftir afar misheppnað tímabil á San Siro. Origi gekk til liðs við Milan sumarið 2022 eftir Lesa meira