Belgíski knattspyrnumaðurinn Divock Origi kom til AC Milan á frjálsri sölu sumarið 2022 frá Liverpool, en hefur átt erfitt uppdráttar hjá félaginu.