Fyrrum varnarmaður Barcelona, Dani Alves, er sagður vera að kaupa portúgalskt félag og hyggst jafnframt skrá sjálfan sig sem leikmann, en hann er 42 ára gamall. Samkvæmt ESPN hefur Alves gengið frá helstu atriðum varðandi kaup á Sporting Clube de Sao Joao de Ver, sem leikur í þriðju deild Portúgals, og er stefnt á að Lesa meira