Chelsea setur sig í sam­band við Semenyo

Chelsea hefur beðið Bournemouth um leyfi til að hefja samningaviðræður við ganverska framherjann Antoine Semenyo.