Bergþóra Þorsteinsdóttir eignaðist litla jólastúlku

Samfélagsmiðlastjarnan Bergþóra Þorsteinsdóttir, sem vakið hefur mikla athygli á TikTok fyrir einlæg myndskeið þar sem hún fjallar opinskátt um kaupfíkn sína, hefur eignast sitt annað barn.