Vance: Eins og að verða „fyrir flutningalest“

J.D. Vance, varaforseti Bandaríkjanna, tók þátt í 90 mínútna strandæfingu með sérsveitarmönnum úr bandaríska sjóhernum (e. Navy SEALs) í gær.