Rekinn úr starfi á Englandi

Englendingurinn Gary Rowett hefur verið rekinn sem þjálfari karlaliðs Oxford United í ensku B-deildinni.