Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla Hauksdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðssóknar og sölumála hjá Nova og tekur hún jafnframt sæti í framkvæmdastjórn fyrirtækisins. Guðný Halla kemur til Nova frá Icelandair þar sem hún hefur starfað sem forstöðumaður þjónustuupplifunar frá árinu 2021. Hún var forstöðumaður þjónustuupplifunar hjá Orkuveitu Reykjavíkur í fimm ár og þar áður starfaði hún hjá VÍS, Lesa meira