Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Real Madrid hefur bæst í hóp stórliða sem fylgjast grannt með Michael Olise hjá Bayern Munchen, en samkvæmt fréttum í Þýskalandi hefur Manchester City einnig mikinn áhuga á Frakkanum. Bayern vill þó alls ekki selja. Olise hefur farið á kostum frá komu sinni til Bayern og er orðinn lykilmaður í liði Vincent Kompany. Hann hefur Lesa meira