Bandaríska lyfjaeftirlitið hefur gefið leyfi fyrir þyngdarstjórnunarlyfið Wegovy í töfluformi, en hingað til hefur Wegovy og önnur sambærileg lyf verið gefin í sprautuformi. Ekki er komið markaðsleyfi í Evrópu fyrir Wegovy í töfluformi.