Nýjasta verðbólgumæling Hagstofunnar kemur ekki til með að kollvarpa verðbólguhorfum til lengri tíma litið. Þetta segir Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur Arion banka, í samtali við Morgunblaðið.