Sambýlisfólk í góðri trú handtekið við komuna heim frá Alicante vegna mistaka Lyfjastofnunar

Sambýlisfólk hefur verið sýknað af ákærum um tolla-, lyfja- og fíkniefnalagabrot, enda þótti dómara ljóst að þau hafi flutt mikið magn af lyfseðilskyldum lyfjum til landsins í góðri trú eftir að Lyfjastofnun birti beinlínis rangar upplýsingar á vef sínum. Þetta kemur fram í dómum Héraðsdóms Vesturlands í dag. Reglugerðinni breytt Sambýlisfólkið kom til Íslands frá Lesa meira