Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, reifst aðeins við stuðningsmenn Aston Villa um helgina en liðin áttust við í ensku úrvalsdeildinni. Villa vann leikinn 2-1 en Morgan Rogers gerði bæði mörk Villa og Matheus Cunha skoraði mark United. Fernandes var tekinn af velli vegna meiðsla í hálfleik en þá var staðan jöfn 1-1. ,,Ekki vera reiður Lesa meira