Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Vestmannaeyjabær hafi ekki staðið rétt að útboði á byggingu og rekstri líkamsræktarstöðvar sem auglýst var í mars á þessu ári, en World Class hóf þar starfsemi í júní á grundvelli bráðabirgðasamnings.