Tólf ára safnaði milljón fyrir Bryndísarhlíð

Hinn 12 ára gamli söngvari Alex Óli Jónsson safnaði rúmlega einni milljón króna til styrktar minningarsjóði Bryndísar Klöru Birgisdóttur á sínum fyrstu tónleikum sem hann hélt í Lindakirkju í upphafi desembermánaðar.