Drésurnar dægilegu

Sú aðventa líður ekki að maður heyri ekki hið geðþekka jólalag frá Havaí Mele Kalikimaka, eða bara Gleðileg jól. Það er til í óteljandi útgáfum en ein sú frægasta er frá 1950 með Bing Crosby og Andrews-systrum.