Ekki batnar það hjá fyrrverandi prinsinum – Nýjar ásakanir gegn Andrési í Epstein-skjölunum

Bandaríska dómsmálaráðuneytið er að birta Epstein-skjölin svokölluðu sem beðið hefur verið eftir af töluverðri óþreyju. Skjölin hafa þó verið hressilega ritskoðuð og voru ekki öll birt á einu breytti líkt og reiknað var með þegar lög tóku gildi sem gerðu stjórnvöldum skylt að birta þau. Um gífurlegt magn er að ræða og kennir þar margra Lesa meira