Sló mann í höfuðið með glerflösku

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á skemmtistað á Ísafirði í apríl 2023.