Mannanöfn á rangri leið: „Hefur látið mikið á sjá“
„Þetta er allt of laust í reipunum. Þeir sem lögðu línurnar með þessum breyttu reglum hafa teygt sig allt of langt,“ segir Guðrún Kvaran, prófessor emeritus í íslensku við Háskóla Íslands og fyrrverandi formaður mannanafnanefndar.