Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur komið varnarmanninum Micky van de Ven til varnar. Van de Ven fór í umdeilda tæklingu um helgina í leik Tottenham og Liverpool sem varð til þess að Alexander Isak meiddist illa. Carragher segir að það hafi ekki verið ætlun Van de Ven að meiða Isak og að Svíinn hafi bara Lesa meira