„Þetta á sér rætur í framburðarbreytingu á 14. öld, þá fengu þessir rl-klasar tannhljóðsinnskot sem gerir það að verkum að við segjum til dæmis „vadla“ fyrir varla og „hadla“ gott fyrir harla gott og þar með breyttist meðal annars Þorlákur í „Þodlákur“. Dr. Haraldur Bernharðsson prófessor ræðir við mbl.is.