Arsenal er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins í fótbolta eftir sigur á Crystal Palace á heimavelli.