Rekinn frá karlaliðinu en áfram með kvennaliðið

Arnar Daði Arnarsson, handknattleiksþjálfari hjá Stjörnunni, hefur verið rekinn sem aðstoðarþjálfari karlaliðs félagsins.