Bandaríski leikarinn og söngvarinn Billy Porter ræddi opinskátt um heilsufarsvandamál sín í myndskeiði sem hann birti á Instagram-síðu sinni í gær.