Sænski sóknarmaðurinn Alexander Isak ökklabrotnaði í leik með Liverpool gegn Tottenham um síðustu helgi og verður frá næstu mánuði.