Bíóstólarnir í Álfa­bakka til sölu

Bíósætin í Sambíónum Álfabakka hafa verið auglýst til sölu. Fram kemur í auglýsingu að sætin séu hönnuð fyrir kvikmyndahús, ráðstefnurými eða heimabíó.