„Hótanir Bandaríkjastjórnar um að hirða landsvæði af traustum bandalagsríkjum eru raunverulegar. Þegar fólk talar og hegðar sér meira eins og að það sé að taka þátt í raunveruleikasjónvarpi en raunveruleikanum er freistandi fyrir okkur hin að horfa og afgreiða það sem óraunverulegt.“