Páfinn kallar eftir heimsfriði á jóladag

Leó páfi kallar eftir alþjóðlegu vopnahléi á jóladag og lýsir mikilli sorg vegna þess að Rússland virðist hafa hafnað beiðni um slíkt.