Í bókinni Fröken Dúlla segir Kristín Svava Tómasdóttir sögu Jóhönnu Knudsen, sem umdeild er vegna starfa sinna á stríðsárunum.