„Öðruvísi“ jólamatur – Djásn hægeldunar, tákn eftir grænkeraföstu og fiskurinn í baðinu

Í dag er aðfangadagur og á heimilum flestra Íslendinga verður jólamáltíðin snædd í kvöld. Miðað við könnun DV verður aðalrétturinn víðast hvar með hefðbundnu sniði. Flestir sem svöruðu könnuninni sögðu að hamborgarhryggur yrði á boðstólum en næst flest atkvæði fékk lambakjöt, annað en hangikjöt. Það voru þó 53 prósent sem völdu þessa flokka svo að Lesa meira