Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Chrissy Teigen, matardrottning og fyrrum fyrirsæta, greindi frá því á gamansaman hátt hvernig hún missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“. Á Instagram Story sýndi Teigen fylgjendum sínum hvernig hún og börnin hennar voru að„rækta“ brjóstsykurstöngla (e. Candy canes). Í myndbandinu voru dæturnar Luna, níu ára, og Esti, tveggja ára, ásamt sonunum Miles, sjö ára, Lesa meira