37 Íslendingar eru nú 100 ára og eldri

„Nú eru 37 Íslendingar á lífi 100 ára eða eldri og einn getur bæst við fyrir áramót. Aldrei hafa fleiri 99 ára verið á lífi, þeir eru 45 en hafa flestir áður verið 39,“ segir Jónas Ragnarsson sem heldur úti vefsíðunni Langlífi á Facebook.