Á sunnudagsmorgni í nóvember hringja kirkjubjöllur víðs vegar um bæinn og í Vesturbæ Reykjavíkur sem og annars staðar gerir trúrækið fólk sér leið í messu. Það er nokkuð milt veður miðað við árstíma þegar blaðamaður, sem hefur ekki sótt messu áður á fullorðinsaldri, sest aftast í kirkjuskipinu. Háskólakórinn, sem á að syngja í messunni, er að æfa sig áður en...