Aukin velta hjá flestum

Rekstur gólfefnabúða hefur reynst stöðugur undanfarin ár með nokkuð stöðugum tekjuvexti og jákvæðri afkomu.