Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Ís­landi í fyrsta leik á EM

Þjóðverjinn Bob Hanning hefur valið tuttugu manna landsliðshóp Ítalíu sem mætir Íslandi í fyrsta leik á EM í handbolta, í Kristianstad í Svíþjóð í janúar.