Hvert rými nýtt í Kattholti um jólin

Eigendur hátt í 70 katta nýta sér þjónustuna á Hótel Kattholti yfir jólahátíðina þetta árið en blaðið forvitnaðist um stöðuna hjá Ninju Dögg Torfadóttur starfsmanni í Kattholti í gær.