Myndskeið: Íslensk hefði óvænt tekin upp í NBA

Franska körfuboltastjarnan Victor Wembanyama hefur unanfarið gert margt til að byggja upp stemningu í anda evrópskra íþrótta hjá bandaríska körfuboltaliði sínu San Antonio Spurs.