Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa varð við kröfu konu um að aðila sem tók að sér flutning á búslóð hennar yrði gert að afhenda þann hluta búslóðarinnar sem hann hefur haft í vörslu sinni í meira en eitt ár, gegn því að konan greiði fyrir það 290.000 krónur. Flutningsaðilinn tók ekki til varna fyrir nefndinni. Konan Lesa meira