Ólafur Haukur Ólafsson, matreiðslumeistari og yfirmatur miðlægs eldhúss Samhjálpar, hafði í nógu að snúast í morgun við að undirbúa jólamatinn fyrir skjólstæðinga Samhjálpar.