Tekur áhugavert skref í Hafnarfjörðinn

Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson er genginn í raðir uppeldisfélags síns Hauka.